mánudagur, 4. nóvember 2013

TORN

Aðalmálið í dag virðast vera rifnar gallabuxur. Oftast eru þær svartar eða dökkar, og með einni til tveimur smekklegum rifum á hnjánum. Mér finnst þetta nokkuð töff, spurning hvort maður fórni einum buxum til að fylgja trendinu!


 


 












 


Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...